top of page

Útskrifaður vöruhönnuður úr Listaháskóla Íslands 2020. 

​Ég hef lagt ríka áherslu á tilfinningar og skynjun í verkum mínum og tel að með hönnun getum við gert tilveruna litríkari og jafnvel orðið aðeins næmari á okkar eigin upplifun og tilfinningar. Fundið fyrir öllu sem lífið hefur upp á að bjóða og gert meira úr því sem hefur áhrif á okkur. 

Umhverfið leikur stóran part í hönnun minni og ég vinn mest með efni sem hafa minniháttar áhrif á náttúruna eins og afgangsefni og leir. 

Ef þið viljið hafa samband, sendið línu á sylviadrofn@gmail.com.

  • Instagram

studio allsber - keramikstudio með áherslu á leikgleði og að gera meira úr því skemmtilega í hversdeginum 

Nýsköpun í norði - Útúr- project

Hönnun og nýsköpun í ferðum og fæðu í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi 2020

Listaháskóli Íslands, hönnunar- og arkítektúrdeild, vöruhönnunarbraut

Reykjavík, 2017-2020

Allsber, möguleikar íslenskra berja

Nýsköpunarsjóður námsmanna, Reykjavík 2019​

 

Umhverfishátíð í Norræna húsinu 2018

Sýning í LHÍ á Hönnunarmars, Reykjavík, 2018

bottom of page